Sérstök kynning á Hælabót


Á Handverkshátíðinni sem haldinn verður á Hrafnagili dagana 9-12. ágúst næstkomandi verðum við með sérstaka kynningu á smyrslinu Hælabót sem er ætlað á þurra og sprungna hæla og þurra fætur.  Fótaaðgerðafræðingurinn Hjördís Anna Helgadóttir verður í básnum hjá okkur laugardag og sunndag, en þá getur fólk komið og rætt beint við hana um hennar reynslu af notkun á Hælabót og hverning best sé að leysa vandamálin.  Lítið við og fáið ráðleggingar. 


Translation missing: is.blogs.comments.with_count


  • Margrét Karlsdóttir

    Hvar fæst þessi vara og hvað kostar hún?


Skilja eftir skilaboð


Translation missing: is.blogs.comments.moderated