Gandur og Facebook
Gandur kynnir nú uppfærða og endurbætta heimasíðu með upplýsingum um þær vörur sem við framleiðum, forsögu og hvað þær innihalda. Sjá www.gandur.is Einnig er búið að bæta Facebook síðu Gands en þar má nú bæði skoða og kaupa þær vörur sem við erum að framleiða. Sjá https://www.facebook.com/gandur.is/. Allar góðar ábendingar um framsetningu og eða efni til upplýsinga á heimasíðunni eru vel þegnar. Fylgist vel með því á næstunni munum við koma fram með nýja vörutegund sem hefur verið að fá mjög góða dóma í þróunarferlinu...
Skilja eftir skilaboð