Heilsuskóli Artasan


Vorum með kynningu því sem Urðarköttur ehf, er að gera undir vörumerkinu GANDUR.  Fórum yfir forsöguna og hversvegna við byrjuðum að framleiða smyrsl og krem úr minkaolíu og íslenskum jurtum, bæði fyrir menn og dýr.  Í stuttu máli þá byrjuðum við að framleiða smyrsl ætlað á múkk í hestum en fólk með margskonar húðvandamál eins og exem, þurrkbletti eða sórías og sár sem gekk ílla að láta gróa vildi endilega fá að prófa.  Öll jákvæðu viðbrögðin frá þessu fólki kom okkur á þann stað sem við erum á í dag.  Takk fyrir að fá að taka þátt í Heilsuskólanum og segja frá okkur og okkar vörum.

Skilja eftir skilaboð


Translation missing: is.blogs.comments.moderated