Húðsmyrsl fælir flugur frá


Vegna mikillar umræðu um ágangs af flugu viljum við minna á að Húðsmyrslið sem við framleiðum inniheldur bæði Lavander olíu og Tea tree olíu ásamt minkaolíunni sem er aðal uppistaðan í smyrslinu.  Engu að síður vitum við að notkun á Húðsmyrsli er að fæla flugur frá sárum á dýrum, þar með talin excem sár á hestum erlendis.   Eins höfum við margar sögur frá fólki í hestaferðum hér á landi sem notar Húðsmyrslið með góðum árangri á bæði sig og hestinn til að fæla flugur frá.  Oft er það þá borið á t.d. eyru hestanna og/eða í andlit reiðmannsins.  Við getum því sagt með sanni að Húðsmyrslið er ekki aðeins græðandi á sár heldur er einnig hægt að nota það fyrirbyggjandi vegna ágangs flugu og því má ljóst vera að minkaolía, lavander og tea tree olía vinna vel saman í þessu verkefni.

Translation missing: is.blogs.comments.with_count


  • Helena Svava Jónsdóttir

    Gòđan dag,

    Mér brá heldur ì brún þegar ég skođađi eyrun á hestinum mínum en hann er á haga núna. Þađ voru margar flugur ì eyrunum og fariđ ađ blæđa! Èg fann síđuna ykkar og sá kremiđ sem er einnig ætlađ hestum. Ég ákvađ ađ fara strax ađ kaupa þađ og bera þađ í eyrun á honum eftir ađ ég þreif þau. Ég fattađi svo þegar èg var búin ađ èg keypti óvart Sárabót. Ekki alveg rétta kremiđ. Teljiđ þiđ ađ þađ hafi veriđ ì lagi ađ setja þađ inn í eyrun á hestinum?
    Besru kveđjur,
    Helena


  • Sveinlaug Þórarinsdóttir

    Panta 1 túbu af smyrslinu


  • Sveinlaug Þórarinsdóttir

    Panta 1 túbu af smyrslinu


Skilja eftir skilaboð


Translation missing: is.blogs.comments.moderated