Íþróttamiðstöðin á Blöndósi


Nú er orðið hægt að kaupa vörur frá okkur, Sárabót, Hælabót og Handabót í Íþróttamiðstöðinni á Blöndósi.  Þar er einnig mjög góð sundlaug með tveimur rennibrautum fyrir börn og unglinga, þremur heitum pottum og fleira.  Úti eru hoppidýnur, kastalar og athvarf fyrir fullorðna.  Flott aðstaða og því kjörið fyrir þreytt ferðafólk að stoppa þar, slaka aðeins á og mýkja  sig svo upp með vörunum frá Gandi...


Skilja eftir skilaboð


Translation missing: is.blogs.comments.moderated