Í tilefni af vorverkum, sauðburði og öllu sem er að gerast í sveitinni á þessum árstíma bjóðum við 10% afslátt af Húðsmyrsli 100 ml og Handáburði. Húðsmyrslið hefur reynst vel á t.d. spenasár og/eða slysasár á skepnum. Fer vel inn í húðina og hjálpar sárunum að lokast hratt og örugglega. Handáburðurinn er ætlaður til daglegra nota á þurra húð en hann fer einnig sérstaklega vel inn í húðina og gefur lengi áhrif.
Þetta er því kjörinn pakki fyrir t.d. bændur í sauðburði eða öðrum vorverkum. Athugið að við kaup þarf að setja lykilorðið VOR2019 í línu fyrir afsláttarorð en þá reiknast hann inn. Ef keypt er fyrir meira en 5.000 krónur þá er sendingarkostnaður ókeypis. Tilboðið stendur í nokkra daga.
Skilja eftir skilaboð