Leðurfeiti

Leðurfeiti

Verð kr 2,016

Netverð á Leðurfeiti 300 ml er 2.500 kr m/vsk

Mýkjandi leðurfeiti sem gengur sérlega vel inn í leðrið. Hefur til dæmis reynst vel á reiðtygi og gönguskó. Leðurfeitin inniheldur mjög hátt hlutfall minkaolíu og aðeins bývax til að stífa vöruna.

Leðurfeitin er í dag einungis seld í 300 ml dósum.

Innihald
Mustela oil (minkaolía), Cera alba (bývax), Wood terpetine, Ethoxyquin (þráavörn).

 

Reynslusögur - Meðmæli
"Á verkstæðinu hjá okkur notum við leðurfeitina frá Gandi og mælum hiklaust með henni."
Guðmundur Árnason, söðlasmíðameistari hjá Baldvin og Þorvaldi ehf

"Leðurfeitin er einstök hágæða leðurfeiti sem ég hef notað með góðum árangri á allt mitt leður, reiðtygi, skó og fleira."
Þórarinn Eymundsson, tamningameistari og reiðkennari.