Sárabót 50 ml

Sárabót 50 ml

Verð kr 2,419
Netverð á Sárabót 3.000 kr m/vsk

Nærandi, mýkjandi og kláðastillandi húðsmyrsl. Hefur reynst vel á þurrkbletti, excem, sólbruna, bitsár og viðkvæma húð.

  • Mjög græðandi áhrif á sár
  • Er mýkjandi og smýgur vel í húðina
  • Er 100% náttúruleg vara frá Íslandi og án allra aukaefna

 Innihald

Mustela oil (minkaolía), Cera alba (bývax), Stellaria media extract (haugarfi), Achilles millefolium extract (vallhumall), Equisetum arvense extract (klóelfting), Lavandula anqustifolia oil (lavander), Rosmarinus officianlis leaf oil (rósmarín), Tokopheryl acetate (E-vítamín), Linalool

 

Reynslusögur - Meðmæli

"Ég notaði Sárabót á mjög slæm excem sár sem ég fékk á hendurnar en hafði áður reynt allt sem mér var ráðlagt. Sárabótin virkaði og ég horfði á sárin gróa á undraverðum hraða."
Ágúst Birgisson, Reykjavík

"Ég hef mjög góða reynslu af notkun á Sárabót á þurrar og sprungnar hendur, græðir sár."
Agnar Jónsson, skeifnasmiður

 

"Ég er búinn að vera með handaexem (soriasis) á báðum höndum síðan 1992. Eina sem var í boði er sterakrem en það eyðir upp húðinni. Fyrir ca 4 árum prufaði ég að nota Sárabót og viti menn, það virkar mjög vel, eyðir ekki upp húðinni og það sem meira er að ég þarf ekki að kaupa rándýrt sterakrem. Húðin springur og það myndast sár en Sárabót mýkir hana upp sem gerir það að verkum að hún springur ekki út af exeminu og er mjög græðandi". 

Guðmundur Örn Jensson, vélsmiður.